…að fá draumaplanið okkar, og í raun bara gjörbreyta allri ásýnd hússins var hellings ferli. Í heildina tekið var þetta um ár, frá því að við fengum teikningar í hendurnar, búin að tala skipuleggja allt með BM Vallá, og þar til…
…í janúar sagði ég ykkur frá væntanlegu ferðalagi okkar hjóna, ásamt einkasyninum um nokkur fylki í Bandríkjunum. En þetta var búið að standa lengi til og þó nokkuð síðan að við pöntuðum þessa flugmiða. Við flugum með Icelandair til Raleigh…
…núna standa yfir Dúndurdagar í JYSK út mánudaginn. Af því tilefni þá horfði ég í kringum mig hérna heima og valdi nokkra af mínum eftirlætishlutum hérna heima og sem ég myndi hiklaust versla þar sem það er 25% afsláttur núna…
…um daginn gerði ég innlit í Dorma og það voru svo ótrúlega margir nýir og spennandi rúmgaflar komnir í hús. Það varkti því hjá mér löngun í að gera moodboard fyrir svefnherbergi með þá í aðalhlutverki. Smella til að skoða…
…ég held ég verði bara að flytja erlendis, því hér á þessum myndum er allt saman eins fagurt og hægt er að hugsa sér. Ofsalega mikið af fallegum bogadregnum línum í gluggum og hurðum, þannig að þessi póstur er fullur…
…mér datt í hug að gera póst þar sem ég tæki saman helstu hlutina úr Húsgagnahöllinni og Dorma sem ég var að nota í þáttunum, svona þægilegt að hafa allt á einum stað! Fyrsta rýmið var dömuherbergi á Álftanesi!Smella hér…
Vegghillur eru alltaf svo skemmtilega leið til þess að setja svip á rými, oft bara hægt að fylla þau með persónuleika. Það er líka auðvelt að leika sér með uppröðun og innihaldið í hillunum og breyta þannig til á einfaldan…
…ég elska að gera litla og huggulegar breytingar á milli árstíða. Þær þurfa ekki að vera neitt stórvægilegar, en það er alltaf gaman að taka hlutina og hreyfa þá örlítið til og finna þeim nýjan stað. Koma hreyfingu á heimilið…
…enn og aftur, fallegt innlit sem fyllir mig innblæstri. Hér er algjörlega neutral litapalletta sem sýnir það enn og aftur, það getur verið svo hlýlegt og fallegt að nota bara mismunandi hlutlausa liti til að útbúa fallegt heimili… …eins og…